Viðburðir

Viðburðir skipa stóran sess

Viðburðir af ýmsu tagi skipa stóran sess í starfsemi Rannís. Er þeim ætlað að styðja við kynningarstarf á verkefnum og sjóðum sem Rannís hefur umsjón með og gera áhrif þekkingarsköpunar sýnileg. Rannís á einnig þátt í að hvetja vísinda- og fræðafólk til dáða með viðurkenningum af ýmsu tagi.

Gervigreindarmynd sem sýnir samkomu með hóp af fólki lítrík tákn og flugeldar skreyta himininn.
  • Öflug dagskrá Vísindavöku og viðurkenning fyrir framúrskarandi vísindamiðlun

    Vísindavaka var haldin í 30. september 2023 og í tengslum við hana var afhent viðurkenning fyrir vísindamiðlun. Þá var þrisvar helt upp á Vísindakaffi í Reykjavík og háskólanemar kepptu á Vísindaslammi.

  • Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands

    Nýsköpunarverðlaunforseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 30. janúar, 2023.

  • Úthlutunarfundur Rannsóknasjóðs

    Úthlutunarfundur Rannsóknasjóðs var haldin á Hotel Reykjavik Natura 27. janúar 2023.

  • Nýsköpunarþing og Nýsköpunarverðlaun Íslands

    Nýsköpunarþing og afhending Nýsköpunarverðlauna Íslands fór fram í Grósku, 26. október 2023.

  • Vorfundur Tækniþróunarsjóðs

    Vorfundur Tækniþróunarsjóðs fór fram í sjálfstæðissalnum (gamla Nasa) við Austurvöll 8. júní 2023.

  • Haustfundur Tækniþróunarsjóðs

    Haustfundur og uppskeruhátíð Tækniþróunarsjóðs var haldin í Grósku 14. desember 2023.

  • Vaxtarsprotinn

    Vaxtarsprotinn var haldinn í Grasagarðinum í Laugardal um 7. september 2023.

  • Rannsóknaþing og Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs

    Tekin var ákvörðum um að flytja Rannsóknaþing yfir á vormánuði og var ekkert slíkt þing skipulagt á árinu.

  • Evrópumerkið - European Language Label

    Evrópumerkið var veitt á KEX hostel 14. nóvember 2023.

  • Gæðaviðurkenningar Erasmus+

    Verum græn með Erasmus+ og Evrópuverðlaunin fyrir nýsköpun í kennslu

  • Alþjóðlegar tengslaráðstefnur

    Landskrifstofa Erasmus+ hélt á árinu nokkra fjölþjóðlega viðburði fyrir sína markhópa.

  • Aðrir viðburðir

    Rannís tók þátt í ýmsum viðburðum á árinu. Meðal annars í Hringborði norðurslóða, UTmessunni, Nýsköpunarvikunni og Framadögum.