Loftmynd af árfarvegi og fjöllum við Landmannalaugar

Ársskýrsla

2022
Ágúst Hjörtur Inþórsson, forstöðumaður Rannís fyrir framan vegg með Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna

Samfélagsleg áhrif og ábyrgð

Ágúst Hjörtur Ingþórsson, nýr forstöðumaður Rannís, fer yfir árið 2022 sem var ár breytinga hjá stofnuninni og í ytra umhverfi en fól jafnframt í sér ný tækifæri sem nýtt verða á næstu árum.

Ávarp forstöðumanns