
Ársskýrsla
2022

Samfélagsleg áhrif og ábyrgð
Ágúst Hjörtur Ingþórsson, nýr forstöðumaður Rannís, fer yfir árið 2022 sem var ár breytinga hjá stofnuninni og í ytra umhverfi en fól jafnframt í sér ný tækifæri sem nýtt verða á næstu árum.
Ágúst Hjörtur Ingþórsson, nýr forstöðumaður Rannís, fer yfir árið 2022 sem var ár breytinga hjá stofnuninni og í ytra umhverfi en fól jafnframt í sér ný tækifæri sem nýtt verða á næstu árum.