Hlutverk Rannís
Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

Rannís styður þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum ásamt því að greina og kynna áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag.
Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar á Íslandi auk samstarfsáætlana ESB og norrænna áætlana sem veita styrki til samstarfsverkefna, náms og þjálfunar.
Á meðal sjóðanna eru Rannsóknasjóður og Tækniþróunarsjóður sem eru tveir stærstu samkeppnissjóðir hér á landi. Bókasafnasjóður, Íþróttasjóður, Listamannalaun og Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna eru dæmi um smærri sjóði og Horizon Europe og Erasmus+ eru stærstu ESB áætlanirnar. Samskiptanetið er stórt en skólar, stofnanir, einstaklingar, samtök og fyrirtæki, auk stjórnsýslunnar, tilheyra viðskiptavinahópi Rannís.
Yfirlit yfir helstu samkeppnissjóði og sérverkefni sem Rannís hefur umsjón með:
Innlendir sjóðir
- Barnamenningarsjóður Íslands
- Bókasafnasjóður
- Innviðasjóður
- Íslenskukennsla fyrir útlendinga
- Íþróttasjóður
- Jafnréttissjóður Íslands
- Listamannalaun
- Markáætlun í tungu og tækni
- Markáætlun um samfélagslegar áskoranir
- Menntarannsóknasjóður
- Námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla
- Nýsköpunarsjóður námsmanna
- Rannsóknarsjóður Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar
- Rannsóknasjóður
- Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara – SEF
- Skattfrádráttur frá tekjum erlendra sérfræðinga
- Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna
- Sóknarstyrkir
- Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla
- Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna
- Stuðningur við útgáfu bóka á Íslandi
- Sviðslistasjóður
- Tækniþróunarsjóður
- Vinnustaðanámssjóður
- Þróunarsjóður námsgagna
- Æskulýðssjóður
Alþjóðastarf
- Arctic Research and Studies – Norðurslóðafræði
- COST
- Creative Europe
- Digital Europe
- European Digital Innovation Hub (EDIH)
- Netöryggisstyrkur Eyvarar (NCC-IS) - Enterprise Europe Network
- Erasmus+
- Stoðverkefni Erasmus+
- EAAL
- EPALE
- eTwinning
- Eurodesk
- Euroguidance
- Europass
- VET Team
- Higher Education Reform
- Kynningar á möguleikum fyrir ungt fólk - European Digital Innovation Hub
- European Solidarity Corps
- Eurostars
- Euraxess
- Evrópska tungumálamerkið
- Félags- og vinnumarkaðsáætlun ESB
- Horizon Europe
- Landstenglaverkefni Horizon Europe
- WIDERA.NET
- MSCA-net
- HNN 3.0
- Net4SocietyHE
- Seren 5
- NCP Ideal-ist
- Greenet
- Care4Bio
- Industry
- MISSIONS NCP
- NE4NCPs
- ERA talent - Horizon Europe Partnership
- ERA Blue Bio
- GEOTHERMICA
- M-ERA.NET
- Norface
- CHANSE – Samvinna hug- og félagsvísinda í Evrópu
- CETP Clean Energy Transition Partnership
- ERA4Health Partnership
- DUT Driving Urban Transitions Partnership
- SBEP Sustainable Blue Economy Partnership
- THCS Transforming Health Care Partnership - LIFE
- NCP NET4LIFE - Miðstöð evrópskra tungumála
- UK-Iceland Arctic Science Partnership Scheme
- UK-Iceland Explorer
- Norrænt samstarf
- Menntun til sjálfbærni
- Nordplus
- NordForsk
- NOS-HS
- NOS-M
- NOS-N - Jules Verne
- Uppbyggingarsjóður EES
Skipurit Rannís
Fjögur svið Rannís og skrifstofa forstöðumanns
Starfsemi Rannís skiptist í tvö fagsvið: Rannsókna- og nýsköpunarsvið og mennta- og menningarsvið. Rekstrarsvið og greiningar- og hugbúnaðarsvið ganga þvert á fagsviðin og styðja starfsemi þeirra.
Sameiginlegt markmið sviðanna er að efla samstarf stjórnvalda og hagsmunaaðila við undirbúning og framkvæmd opinberrar vísinda- og tæknistefnu og styðja rannsóknir og nýsköpun, menntun, menningu og þróun mannauðs. Þá er innan Rannís skrifstofa forstöðumanns en henni tilheyra verkefni á sviði mannauðs-, samskipta- og kynningarmála.
Skipurit Rannís 2024


Rannís í hnotskurn
Lykiltölur starfseminnar árið 2024
innlendir sjóðir
erlendar samstarfsáætlanir
umsóknir
Verkefnastyrkir
einstaklingar sem njóta góðs af starfinu
milljarða króna stuðningur
Starfsfólk Rannís í sex starfseiningum
Einstaklingar sinna mats- og stjórnarvinnu í fagráðskerfinu
Breytingaferli Rannís 2014-2024
- Netöryggisstyrkur Eyvarar stofnaður og settur í umsjá Rannís
- Tónlistarsjóður flytur til Tónlistarmiðstöðvar
- Hljóðritasjóður sameinast Tónlistarsjóði hjá Tónlistarmiðstöð
- Samningur um rekstur umsóknakerfis (leigukerfis) gerður við Tónlistarmiðstöð
- Félags- og vinnumarkaðsáætlun kemur í umsjá Rannís
- European Digital Innovation Hub (EDIH): Miðstöð stafrænnar nýsköpunar opnar formlega í samstarfi Auðnu tæknitorgs, Rannís, Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Origo og Syndis.
- Stofnanasamningar við öll stéttarfélög starfsfólks Rannís endurskoðaðir og undirritaðir.
- Rannís hlýtur jafnlaunavottun
- Rannís tekur við umsýslu með LIFE umhverfis- og loftslagsáætlun Evrópusambandsins
- Rannís tekur við umsýslu með Digital Europe áætlun Evrópusambandsins um stafræn umskipti
- Gagnatorg Rannís opnar
- Ágúst H. Ingþórsson skipaður forstöðumaður Rannís til 5 ára frá 01.04.2022
- Skrifstofu forstöðumanns bætt við skipurit Rannís
- Enterprise Europe Network flyst til Rannís frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
- Menntarannsóknsjóður í umsýslu Rannís.
- Bókasafnasjóður í umsýslu Rannís.
- Doktorsnemasjóður umverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins í umsýslu Rannís.
- Sprotasjóður í umsýslu Rannís.
- Alþjóðasvið sameinast rannsókna- og nýsköpunarsviði.
- Greiningar- og hugbúnaðarsvið stofnað.
- Rannsóknasetur Margrétar II Danadrottningar og frú Vigdísar Finnbogadóttur um haf, loftslag og samfélag í umsýslu Rannís.
- Rannís tekur upp fjárhagskerfið Orra.
- Office 365 innleitt.
- Straumlínustjórnun innleidd.
- Ísland tekur við stjórn Nordplus menntaáætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar.
- Rannís falin umsjón með rekstri aðalskrifstofunnar.
- Loftslagssjóður í umsýslu Rannís.
- Jafnréttissjóður Íslands í umsýslu Rannís.
- Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku í umsýslu Rannís.
- Gæðaráð háskóla varð sjálfstæð rekstrareining í byrjun árs og hætti að heyra beint undir Rannís en hafði þó aðstöðu þar áfram.
- Barnamenningarsjóður Íslands í umsýslu Rannís.
- Vinnu við stefnu Rannís til 2025 lokið.
- Breytingar á reikningshaldi vegna nýrra laga um opinber fjármál sem tóku gildi 1. janúar.
- Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndin (IASC) opnar skrifstofu að Borgum á Akureyri.
- Rannís falin umsjón með rekstri skrifstofunnar. Rannís tekur við rekstri æskulýðshluta Erasmus+ af Ungmennafélagi Íslands.
- Umsýsla með Skattfrádrætti frá tekjum erlendra sérfræðinga.
- Rannís tekur að sér ritarastarf fyrir Vísinda- og tækniráð og Vísindanefnd.
- Rannís flytur í nýtt húsnæði.
- Rannís falin umsjón með Menningaráætlun ESB.
- Rannís tekur að sér eigið bókhald vegna niðurlagningar SRA (skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna).